Help mother of 2 fight rare breast cancer

 • US$2,405.00
  raised of $5,000.00 goal goal
48% Funded
43 Donors
Help this ongoing fundraising campaign by making a donation and spreading the word.
Show more
Show less

Elsku þið. Núna þurfum við að snúa að ykkur fyrir hjálp. Nú leitum við til ykkar fyrir hjálp. Við höfum nú farið afstað með söfnun til að hjálpa með kostnað fyrir krabbameinslyfjagjöf og öllum læknis heimsóknum í kringum það allt. Sigríður er greind með fjórða stigs brjóstakrabbamein og er ný byrjuð í lyfjagjöf við því, krabbameinið hefur tekið yfir allt hægra brjóstið, stóran hluta af eitlum og í lifrinni. Samhliða þessari greiningu fann læknateymið hennar sjaldgæft arfgengt gen sem kallast p53 og gerir því miður það að verkum að hún má alls ekki gangast undir neina geislameðferð, sem þýðir að hún verður að gangast undir mjög árásargjarna lyfjameðferð til að vinna þennan bardaga.

Hérna er hennar saga:

Sigríður er einstæð tveggja barna móðir og á tvær yndislegar dætur á aldrinum 11 og 8 ára, og þar af þarf yngsta dóttir hennar á góðri umönnun að halda og þegar hún var yngri þurfti hún sjálf að ganga í gegnum krabbameinslyfjarmeðferð þar sem hún var greind með nýrna krabbamein og er líka með einhverfu. Á sama tíma og yngsta dóttir Sigríðar greindist með krabbamein greindist Sigríður þá með leghálskrabbamein og tók við hormóna lyfjagjafir. Enn allt fór vel á endanum með það og eru þær á batavegi þegar það kom að þessu.

Vegurinn fyrir Sigríði var langur og erfiður að fá greininguna á brjóstakrabbameininu þar sem oft var litið framhjá þessu og urðu mörg læknamistök í leiðinni. Á seinasta ári ( 2020 ) byrjaði hún að taka eftir miklum bjúg þar sem læknarnir fundu enga ástæðu fyrir því og ekkert meira gert af læknum.

Seinasta sumar byrjaði hún að sjá miklar breytingar á hægra brjóstinu, í fyrstu myndaðist blæðing og særindi á geirvörtunni sem gréri ekki, læknar skrifuðu uppá allskonar týpur af kremum og sterum til að hjálpa þessu að gróa sem það gerði ekki enn læknarnir vildu aldrei skoða þetta eitthvað nánar.

Í byrjun á þessu ári ( Janúar 2021 ) fékk hún nýrnasteina, sem hún náði að losa á spítalanum og meðan hún var þar voru teknar myndir af maganum og sást ekkert óvenjulegt á þeim myndum fyrir utan þessir nýrnasteinar.

Í Febrúar á þessu ári ákvað læknirinn hennar að senda hana til hjartarlæknis til að láta hana fara í skoðun þar, þar tekur læknirinn eftir mjög háum blóðþrýsting og að það sé hjartaloku galli ( sem hún þarf mögulega að fara í aðgerð fyrir ). Hennar læknateymi fann mikinn vökva í gollurhúsinu og var þar með greind með mikinn hjartagalla. Læknarnir skrifa uppá 4 tegundir af sterum til að reyna hjálpa við vökvann sem hefur myndast í kringum hjartað. Sú meðferð gekk yfir í um 4 mánuði sem bar lítinn sem engan árangur.

Í maí á þessu ári byrjar brjóstið hennar að aflagast og ákvað hún enn og aftur að leita til annars læknis og reyna fá svör að eitthvað er augljóslega ekki í lagi, enn sem betur fer sá læknirinn að eitthvað væri ekki í lagi og ákvað að láta senda hana í myndatöku til að sjá hvort um væri að ræða brjóstakrabbamein.

Þann 31 Maí 2021 var Sigríður greind með þriðja stigs brjóstakrabbamein enn átti eftir að taka sýni og gera frekari myndatökur, niðurstöðurnar frá sýnunum og myndatökunum sýndu að krabbameinið var búið að dreifa sér í lifrina líka. Eftir fleiri sýnatökur og blóðrannsókn komast læknarnir að því að hver myndataka og læknisskoðun fyrr á þessu ári hafði verið gerð á þann hátt að þeir höfðu alltaf misst af krabbameini um nokkrar tommur varðandi skannanir.

Hún fékk síðan lokagreiningu að krabbameinið væri á fjórða stigi, teymi hennar rannsakaði í millitíðinni til að ákvarða nákvæmlega hvaða krabbamein hún hefur. Í Júní var hún greind með arfgengt gen sem kallast p53 sem er virkilega sjaldgæft og þeir sem bera þetta gen meiga alls ekki fara í geislameðferð þar sem geislarnir munu veikja kerfið enn meira og getur það orðið lífshættulegt.

Á þessum stutta tíma síðan hún greindist með krabbameinið hefur kostnaðurinn fyrir læknunum og öllum lyfjunum verið hrikalega mikill og er bara ein lyfjagjöf búin af mörgum. Þar sem tryggingarnar borga nú bara lítinn hluta af kostnaðinum hefur þetta verið virkilega mikill kostnaður, og hefur það tekið eitt og sér mikið á

Þeir sem vilja styrkja hana Sigríði í þessari baráttu en vilja ekki gera það í gegnum þessa vefsíðu geta líka lagt beint inn á hennar reikning sem ég set hér að neðan. Munum að allt smátt gerir gagn og safnast saman hratt.

Sigríður Ragna Árnadóttir

kt. 240290-3249

rknr. 0115-05-066583

Með fyrirfram þökk


---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------


Dear donors,

We are turning to you for help. We are raising funds to help pay for the cost of Sigridur´s chemotherapy.

Sigridur is diagnosed with stage four breast cancer and has just started undergoing chemotherapy, the cancer has completely taken over her right breast, a large part of her lymph nodes in her upper body and her liver. Along with this diagnosis her team of doctors found a rare hereditary gene called p53 which does not allow for any radiation therapy throughout her battle against cancer unfortunately. She will have to undergo a very aggressive form of chemo to win this battle.

Her story

Sigridur is a single mother of 2 beautiful daughters ( ages 11 and 8 ), thereof her younger daughter with special needs. Her younger daughter had to undergo chemotherapy whilst still a baby after she had been diagnosed with a rare form of kidney cancer ( adrenal ) and autism. Sigridur had to undergo a form of hormonal chemo at the same time due to being then diagnosed with cervical cancer. Both mother and daughter are in remission of those ailments.

The road to Sigridur getting a correct diagnosis has been long and somewhat overlooked over the past year due to some medical mistakes along the way. Last year ( 2020 ) she began noticing massive water retention and then edema in which the doctors found no cause for it and nothing further being done by doctors.

Last summer she started to see changes in her right breast, at first it was a bleeding sore on her nipple which did not heal, doctors prescribed topical creams and steroids to heal the sore but no further inspections were done.

At the beginning of this year (2021) she had kidney stones, which she passed 4 at the hospital and during her stay at the hospital they had scanned her lower abdomen and found nothing abnormal other than kidney stones at the time (Jan 2021).

In February of this year her doctors decided to send her to a heart specialist to have her scanned and checked, there the specialist found that her blood pressure was too high and they found a hereditary heart valve defect (that she may or may not need surgery for down the line). Her team of doctors found too much fluid in her pericardium and there for diagnosed her with congestive heart failure. The team prescribed 4 types of steroids to get rid of the excess fluid surrounding her heart. This treatment over the course of 4 months resulted in minimal fluid reduction.

In may of this year her breast started to disform and she saught out the opinion of a different doctor and thankfully that doctor sent her to get scanned for breast cancer.

Sigridur was diagnosed May 31st 2021 with stage 3 breast cancer but further inspections had to be made, resulting in multiple biopsies and scans where the doctors found that the cancer had indeed spread to her liver as well. More biopsies and bloodwork done just to find that every scan and doctors inspection earlier this year had been done in such a manner that they had always just missed the cancer by a few inches in regards to scans. She then got a final diagnosis of stage four cancer, her team researching in the meantime to pinpoint what exact cancer she has.

In June she was diagnosed with a hereditary gene called p53 which is very rare and results in everyone bearing this gene can not undergo radiation because the radiation will weaken the system and could bear fatal results.

At this time and point in her battle with cancer she has paid approximately 1,985 USD in doctors appointments and treatments since May yet has only undergone her first round of chemotherapy with many more to come in the near future.

With the insurance companies only covering a certain amount of financial aid Sigridur will have to pay out of pocket for each treatment and appointment to come, whilst trying to support her children financially so she can be surrounded by love and family.

Organizer

 • Sigridur Ragna Arnadottir
 •  
 • Campaign Owner

Donors

 • Sæunn Ása
 • Donated on Sep 30, 2021
$20.00
$100.00
Amount Hidden
Oct 19

Upcoming surgery

Update posted by Sigridur Ragna Arnadottir at 01:08 am

Hæ allir!Ég afsaka hvað það er langt liðið á milli þess sem við update-um alla. Nú er komin dagsetning í aðgerð! Brjóstnám í næstu viku og verða bæði tekin í einu ásamt einhverjum eitlum. Staðan er þannig að Sigga er komin heim eftir rúma mánaðardvöl á spítalanum og fegin að. . . . .

See update
0
Aug 03

First round of Chemo

Update posted by Sigridur Ragna Arnadottir at 09:28 pm

Elsku Sigga okkar fór í sína fyrstu inndælingu 8. júlí, þetta var langur dagur enda fékk hún 4 poka af lyfjum og sprautu. Kanski óþarft að taka það fram að líðan hrakaði hratt með deginum þegar verkir og þreyta heltóku hennar líðan.Næstu nætur voru erfiðir þar sem hún var ekki. . . . .

See update
0

Donors & Comments

43 donors
 • Sæunn Ása
 • Donated on Sep 30, 2021
$20.00
$100.00
Amount Hidden
 • Gunnar Palsson
 • Donated on Jul 18, 2021
$20.00
 • Anonymous
 • Donated on Jul 17, 2021
Amount Hidden
 • Guest
 • Donated on Jul 17, 2021
$15.00
 • Anonymous
 • Donated on Jul 17, 2021
Amount Hidden
 • Guest
 • Donated on Jul 17, 2021
$70.00
 • Anonymous
 • Donated on Jul 16, 2021
Amount Hidden
 • Anonymous
 • Donated on Jul 15, 2021
Amount Hidden
Show more donors

Followers

15 followers
Svanhildur Sigurdardottir
Ragnheiður Ákadóttir
Ólöf Guðmundsdóttir
Melanie Stegemann
Mille Toft Sorensen
Gudbjorg hall
Ylfa Kristin Petursdottir
Una Guðmundsdóttir
Margrét Bára Jóhönnudóttir
Irma Ösp Magnúsdóttir
Show more Followers
US$2,405.00
raised of $5,000.00 goal
48% Funded
43 Donors

Help this ongoing fundraising campaign by making a donation and spreading the word.

Not Ready to Donate?

Did you know a 10 second Facebook share raises an average of $25?

Share on Facebook